Tvíær jurt

(Endurbeint frá Tvíær)

Tvíær jurt er planta sem lifir í 12-24 mánuði. Á fyrsta ári líftíma plöntunnar spírar hún og kemur upp laufum og stofn og leggst svo í dvala yfir vetrarmánuðina, næsta vor eða sumar þroskar hún ávexti, blóm og fræ, og deyr svo.

Steinselja er dæmi um tvíæra jurt.

Tengt efni

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.