Georg Wilhelm Friedrich Hegel
þýskur heimspekingur (1770-1831)
(Endurbeint frá Friedrich Hegel)
Georg Wilhelm Friedrich Hegel (27. ágúst 1770 í Stuttgart í Þýskalandi – 14. nóvember 1831 í Berlín í Þýskalandi) var þýskur heimspekingur fæddur í Stuttgart í Württemberg, í dag í suðvestur Þýskalandi.
Georg Wilhelm Friedrich Hegel | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 27. ágúst 1770 (í Stuttgart í Þýskalandi) |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 19. aldar, |
Skóli/hefð | Þýsk hughyggja |
Helstu ritverk | Fyrirbærafræði andans |
Helstu kenningar | Fyrirbærafræði andans |
Helstu viðfangsefni | frumspeki, réttarheimspeki, fagurfræði, trúarheimspeki, heimspeki sögunnar, heimspekisaga, þekkingarfræði, rökfræði |
Áhrif hans hafa verið þónokkur á margvíslega hugsuði, þeirra á meðal hafa verið aðdáendur hans (F.H. Bradley, Sartre) og andstæðingar hans (Kierkegaard, Schopenhauer, Heidegger, Schelling). Hann er einkum þekktur fyrir tilraun sína til að setja fram alltumvefjandi verufræðilegt kerfi frá rökréttum upphafspunkti.
Helstu ritverk
breyta- Munurinn á heimspekikerfum Fichtes og Schellings (Die Differenz des Fichteschen und Schellingschen Systems der Philosophie) 1801
- Hver hugsar sértekið? (Wer denkt abstrakt?) 1807
- Formáli að Fyrirbærafræði andans (Vorrede zur Phänomenologie des Geistes) 1807
- Fyrirbærafræði andans (Phänomenologie des Geistes) 1807
- Rökvísindin (Wissenschaft der Logik) 1812 – 1816
- Alfræði heimspekilegra vísinda (Enzyklopädie der philosophischen Wissenschaften) 1817 – 1830
- Frumatriði réttarheimspekinnar (Grundlinien der Philosophie des Rechts) 1820
- Heimspeki sögunnar (Philosophie der Geschichte)
- Trúarheimspeki (Philosophie der Religion)
- Fyrirlestrar um fagurfræði (Vorlesungen über die Ästhetik)
- Fyrirlestrar um sögu heimspekinnar (Vorlesungen über die Geschichte der Philosophie)
Frekari fróðleikur
breyta- Frederick C. Beiser (ritstj.), The Cambridge Companion to Hegel (Cambridge: Cambridge University Press, 1993)
Tenglar
breyta- „Hver var Hegel og hvert var framlag hans til heimspekinnar?“. Vísindavefurinn.
- Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Georg Wilhelm Friedrich Hegel“
- Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Hegel's Aesthetics“
- The Internet Encyclopedia of Philosophy: „Georg Wilhelm Friedrich Hegel: Social and Political Thought“