Friedrich Engels

Friedrich Engels (28. nóvember 18205. ágúst 1895) var þýskur stjórnmálaheimspekingur sem átti þátt í þróun kommúnismans ásamt Karli Marx.

Friedrich Engels árið 1856.

Engels samdi Kommúnistaávarpið ásamt Marx og ritstýrði og gaf út síðari tvö bindi Auðmagnsins eftir lát Marx. Engels var sonur vel stæðs klæðaframleiðanda. Hann varð ungur fyrir áhrifum frá heimspeki Hegels.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.