Fredrik Ljungberg (f. 16. apríl 1977) er sænskur fyrrum knattspyrnumaður og karlkyns fyrirsæta. Hann hefur leikið víða til dæmis með Arsenal F.C., Glasgow Celtic og Seattle Sounders í Bandaríkjunum. Árið 2019 var Ljungberg skipaður bráðabirgðastjóri Arsenal eftir að Unai Emery var rekinn.

Ljungberg árið 2014 í góðgerðaleik.

Titlar

breyta

Halmstad

Allsvenskan: 1997


Arsenal