Karlkyn

Dýr sem hefur verið greint sem karlkyns

Karlkyn er það kyn lífveru sem framleiðir sáðfrumur eða karlkyns kynfrumur. Við æxlun sameinast sáðfruman eggi úr kvenkyns lífveru. Karlkyns lífvera getur ekki fjölgað sér með kynæxlun án kvenkyns lífveru, en sumar lífverur fjölga sér bæði með kynæxlun og kynlausri æxlun.

Male external organs.jpg
Sjá einnig málfræðihugtakið karlkyn.
Algengt tákn um karlkyn.

TenglarBreyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.