Freddy Cannon (fæddur Frederico Anthony Picariello 4. desember 1940 í Lynn í Massachusetts USA), er bandarískur rokksöngvari. Hann er stundum kallaður „The Boom Boom Man“ eftir eigin lagi.

Cannon lenti í skugga rokk og ról-stjarnanna sem voru frægir í byrjun 7. áratugarins. Tónlist hans einkennist av trommum og hröðum, hressum lögum. Þekkustu lög Cannon eru „Tallahassee Lassie“, „Way Down Yonder in New Orleans“ og „Palisades Park“.

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta
  • Sings Happy Shades of Blue (1960)
  • The Explosive Freddy Cannon! (1960)
  • Freddy Cannon Favourites (1961)
  • Twistin' All Night Long (1961)
  • Freddy Cannon at Palisades Park (1962)
  • Bang On (1963)
  • Freddy Cannon Steps Out (1963)
  • Sings Abigail Beecher (1964)
  • Action! (1965)
  • His Latest & Greatest (safnplata) (1990)
  • Have a Boom Boom Christmas!! (2002)

Smáskífur

breyta
  • „Tallahassee Lassie“
  • „Way Down Yonder In New Orleans“
  • „Palisades Park“
  • „Chatanooga Shoeshine Boy“
  • „Muskrat Ramble“
  • „Abigail Beecher“
  • „Transistor Sister“
  • „Humdinger“
  • „For Me & My Gal“
  • „Everybody Monkey“
  • „Okefenokee“
  • „Let Me Show You Where It's At“
  • „Hanky Panky“
  • „The Boom Boom Man“

Tengill

breyta


   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.