Fraxinus dipetala er tegund af eskitré sem er ættað frá suðvestur Norður-Ameríku, í Bandaríkjunum í norðvestur Arizona, Kaliforníu, suður Nevada, og Utah, og í Mexíkó í norður Baja California. Hún vex í 100–1,300 m. hæð.[4][5]

Fraxinus dipetala

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Smjörviðarætt (Oleaceae)
Geiri: Fraxinus sect. Dipetalae
Tegund:
F. dipetala

Tvínefni
Fraxinus dipetala
Hook. & Arn.
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti

Chionanthus fraxinifolia Kellogg
Fraxinus ciliata Dippel
Fraxinus dipetala var. brachyptera A.Gray
Fraxinus dipetala var. trifoliolata Torr.
Fraxinus jonesii Lingelsh.
Fraxinus schiedei Dippel
Fraxinus trifoliata (Torr.) F.H. Lewis & Epling
Fraxinus trifoliolata (Torr.) F.H. Lewis & Epling[1]
Ornus dipetala (Hook. & Arn.) Nutt.
Ornus quadrialata Jacques
Petlomelia dipetala(Hook. & Arn.) Nieuwl.[2][3]

Þetta er lauffellandi runni eða lítið tré, að 7m hátt, með sívalan til kantaðan stofn. Blöðin eru gagnstæð, fjaðurskift, 5 til 19 sm löng, með 3-7 (sjaldan 9) tenntum smáblöðum 1 til 7 sm löngum. Ilmandi blómin eru hvít, með tvö 2,5-4mm löng krónublöð, í stórum greindum klösum. Ólíkt flestum öskum eru plönturnar tvíkynja. Fræið er hneta, með langan, grannan væng (2-3,2 sm langur og 5-9mm breiður).[5][6]

Tilvísanir

breyta
 1. Sinónimos en Catalogue of life[óvirkur tengill]
 2. Fraxinus dipetala en PlantList“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. mars 2019. Sótt 25. mars 2019.
 3. World Checklist of Selected Plant Families (3. apríl 2014). Fraxinus dipetala. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. september 2012. Sótt 25 mars 2019.
 4. "Fraxinus trifoliolata". Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA).
 5. 5,0 5,1 Jepson Flora: Fraxinus dipetala
 6. Calphotos: Fraxinus dipetala photos

Viðbótarlesning

breyta
 1. Abrams, L. 1951. Geraniums to Figworts. 3: 866 pp. In L. Abrams (ed.) Ill. Fl. Pacific States. Stanford University Press, Stanford.
 2. Anonymous. 1986. List-Based Rec., Soil Conserv. Serv., U.S.D.A. Database of the U.S.D.A., Beltsville.
 3. CONABIO. 2009. Catálogo taxonómico de especies de México. 1. In Capital Nat. México. CONABIO, Mexico City.
 4. Hickman, J. C. 1993. The Jepson Manual: Higher Plants of California 1–1400. University of California Press, Berkeley.
 5. Munz, P. A. 1974. Fl. S. Calif. 1–1086. University of California Press, Berkeley.
 6. Munz, P. A. & D. D. Keck. 1959. Cal. Fl. 1–1681. University of California Press, Berkeley.
 7. Wallander. 2008. Systematics of Fraxinus (Oleaceae) and evolution of dioecy. Pl. Syst. Evol. 273(1–2): 25–49.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.