Fraxinus dipetala
Fraxinus dipetala er tegund af eskitré sem er ættað frá suðvestur Norður-Ameríku, í Bandaríkjunum í norðvestur Arizona, Kaliforníu, suður Nevada, og Utah, og í Mexíkó í norður Baja California. Hún vex í 100–1,300 m. hæð.[4][5]
Fraxinus dipetala | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fraxinus dipetala Hook. & Arn. | ||||||||||||||||
Útbreiðsla
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Chionanthus fraxinifolia Kellogg
|
Þetta er lauffellandi runni eða lítið tré, að 7m hátt, með sívalan til kantaðan stofn. Blöðin eru gagnstæð, fjaðurskift, 5 til 19 sm löng, með 3-7 (sjaldan 9) tenntum smáblöðum 1 til 7 sm löngum. Ilmandi blómin eru hvít, með tvö 2,5-4mm löng krónublöð, í stórum greindum klösum. Ólíkt flestum öskum eru plönturnar tvíkynja. Fræið er hneta, með langan, grannan væng (2-3,2 sm langur og 5-9mm breiður).[5][6]
Tilvísanir
breyta- ↑ Sinónimos en Catalogue of life[óvirkur tengill]
- ↑ „Fraxinus dipetala en PlantList“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. mars 2019. Sótt 25. mars 2019.
- ↑ World Checklist of Selected Plant Families (3. apríl 2014). „Fraxinus dipetala“. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. september 2012. Sótt 25 mars 2019.
- ↑ "Fraxinus trifoliolata". Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA).
- ↑ 5,0 5,1 Jepson Flora: Fraxinus dipetala
- ↑ Calphotos: Fraxinus dipetala photos
Viðbótarlesning
breyta- Abrams, L. 1951. Geraniums to Figworts. 3: 866 pp. In L. Abrams (ed.) Ill. Fl. Pacific States. Stanford University Press, Stanford.
- Anonymous. 1986. List-Based Rec., Soil Conserv. Serv., U.S.D.A. Database of the U.S.D.A., Beltsville.
- CONABIO. 2009. Catálogo taxonómico de especies de México. 1. In Capital Nat. México. CONABIO, Mexico City.
- Hickman, J. C. 1993. The Jepson Manual: Higher Plants of California 1–1400. University of California Press, Berkeley.
- Munz, P. A. 1974. Fl. S. Calif. 1–1086. University of California Press, Berkeley.
- Munz, P. A. & D. D. Keck. 1959. Cal. Fl. 1–1681. University of California Press, Berkeley.
- Wallander. 2008. Systematics of Fraxinus (Oleaceae) and evolution of dioecy. Pl. Syst. Evol. 273(1–2): 25–49.