Hnoðafræhyrna (fræðiheiti: Cerastium glomeratum[2]) er einær jurt sem er ættuð frá Evrasíu, en finnst nú víða annars staðar. Hún blómstrar hvítum blómum sem sitja mörg saman á enda stilksins. Blómin eru með fimm krónublöð með grunnri skerðingu í endann. [3]

Hnoðafræhyrna

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Fræhyrnur (Cerastium)
Tegund:
C. glomeratum

Tvínefni
Cerastium glomeratum
Thuill.[1]
Samheiti

Stellaria vulgata Link
Stellaria glomerata Jessen
Myosotis vulgaris Moench
Cerastium vulgatum var. peruvianum A. Gray
Cerastium vulgatum var. andinum A. Gray
Cerastium vulgatum L.
Cerastium viscosum var. consanguineum (Weddell) Rohrb.
Cerastium viscosum L.
Cerastium viscosioides P. Candargy
Cerastium villosum Stev.
Cerastium tenellum Gaud. ex Ser.
Cerastium stevenii Schischk.
Cerastium simense Hochst. ex A. Rich.
Cerastium sibiricum Turcz. ex Ledeb.
Cerastium serpyllifolium Bieb. ex Ser.
Cerastium rotundifolium Fisch.
Cerastium pseudoviscosum Schur
Cerastium pilosum Fisch. ex Ledeb.
Cerastium ovale Pers.
Cerastium obtusifolium Lam.
Cerastium minutulum Desmoul. ex Steud.
Cerastium mauritianum Bouton ex Baker
Cerastium hirsutum Muhl.
Cerastium glomeratum var. apetalum (Dumort.) Fenzl
Cerastium fulvum Rafin.
Cerastium constantinopolitanum Nym.
Cerastium consanguineum Weddell
Cerastium ciliatulum Ohwi
Cerastium caespitosum Gilibert
Cerastium brachycarpum Stapf
Cerastium arenosum Kit
Cerastium apetalum Dum.
Cerastium acutatum Suksdorf
Alsine glomerata E. H. L. Krause

Á Íslandi finnst hún aðallega á suðvestur horninu.[4]

Tilvísanir

breyta
  1. Thuill., 1800 In: Fl. Paris ed. 2: 226
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Hörður Kristinsson (2007). Hnoðafræhyrna - Cerastium glomeratum. Geymt 22 júlí 2019 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt þann 30. júlí 2019.
  4. Flóra Íslands (án árs). Hnoðafræhyrna - Cerastium glomeratum. Sótt þann 30. júlí 2019.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.