Landslagsþáttur er hver sá hluti náttúrunnar eða landslags sem á sér afmarkaða skilgreiningu innan tungunnar, t.d. fjall, á eða stöðuvatn. Landslagsþættir eru m.ö.o. þeir þættir sem saman mynda yfirborð landsvæðis og tungumálið eða fræðin hafa afmarkað í hugtaki.

Cono de Arita, Salta, eldkeila í Argentínu.

Tengt efni

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.