Glandieu-foss
(Endurbeint frá Glandieufoss)
Glandieufoss (franska: Cascade de Galndieu) er foss í Ain-sýslu í Auvergne-Rhône-Alpes-héraði í Frakklandi. Hann er 60 metrar hár. Fossinn fellur úr ánni Gland.[1]
Fossinn er við Glandieu á milli þorpanna Brégnier-Cordon og Saint-Benoît.[2]; [3]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Cascade de Glandieu à Brégnier-Cordon - Patrimoine(s) de l'Ain“. patrimoines.ain.fr. Sótt 25. apríl 2023.
- ↑ „Cascade de Glandieu“. europeanwaterfalls.com. Sótt 25. apríl 2023.
- ↑ „Cascade de Glandieu“. ain-tourisme.com. Sótt 25. apríl 2023.
Myndir
breyta-
Mörkin á milli Brégnier-Cordon og Saint-Benoît.