Býflugur eru fleyg skordýr sem mynda einn stofn innan yfirættbálksins Apoidea sem einnig inniheldur vespur. Um tuttugu þúsund tegundir eru skráðar en þær eru líklega fleiri. Býflugur finnast alls staðar á þurru landi nema á Suðurskautslandinu.

Býflugur
Osmia ribifloris
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
(óraðað) Anthophila (sh. Apiformes)
Yfirætt: Apoidea
Ættir

Mismunandi flokkunBreyta

Í eldri flokkun voru öll bý sett í eina ætt; Apidae. Í dag er þeim skift í sjö ættir.

Þróun býflugnaBreyta

YtriBreyta

Þessi flokkun byggist á "Debevic et al. 2012".[1]

Apoidea

Ampulicidae (Kakalakka vespur)  

"Heterogynaidae" (partur)

Sphecidae (sensu stricto)  

Crabroninae (hluti af "Crabronidae")  

(rest af "Crabronidae")

Bembicini  

Nyssonini, Astatinae  

"Heterogynaidae" (partur)

Pemphredoninae, Philanthinae  

Anthophila (bý)  

InnriBreyta

Þessi flokkun byggist á "Hedtke et al., 2013", sem setur fyrrum ættirnar Dasypodaidae og Meganomiidae sem undirættir innan Melittidae.[2]


Anthophila (bees)

Melittidae (meðt. Dasypodinae, Meganomiinae) a.m.k. 50 M.ára  

lang-tungu bý

Apidae (félags, meðt. hunangsflugur) ~87 M.ára  

Megachilidae (blaðskurðar bý) ~50 M.ára  

stutt-tungu bý

Andrenidae ~34 M.ára  

Halictidae ~50 M.ára  

Colletidae ) ~25 M.ára  

Stenotritidae ~2 M.ára  

Í bókmenntumBreyta

  • Maurice Maeterlinck skrifaði bók um býflugur sem hét La vie des abeilles (útg. 1901), eða Býflugur á íslensku, og kom út árið 1934.
  • Jónas Hallgrímsson minnist á býflugur í kvæðinu Alþingi hið nýja, sem hann orti árið 1840:
Bera bý
bagga skoplítinn
hvert að húsi heim,
en þaðan koma ljós
hin logaskæru
á altari hins göfga guðs.

TilvísanirBreyta

  1. Debevec, Andrew H.; Cardinal, Sophie; Danforth, Bryan N. (2012). „Identifying the sister group to the bees: a molecular phylogeny of Aculeata with an emphasis on the superfamily Apoidea“ (PDF). Zoologica Scripta. 41 (5): 527–535. doi:10.1111/j.1463-6409.2012.00549.x.
  2. Hedtke, Shannon M.; Patiny, Sébastien; Danforth, Bryan M. (2013). „The bee tree of life: a supermatrix approach to apoid phylogeny and biogeography“. BMC Evolutionary Biology. 13 (138). doi:10.1186/1471-2148-13-138.

TenglarBreyta

 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.