Florence and the Machine
(Endurbeint frá Florence + the Machine)
Florence and the Machine (stílað sem Florence + the Machine) er ensk indírokk hljómsveit stofnuð í London árið 2007. Hún samanstendur af söngkonunni Florence Welch, hljómborðsleikaranum Isabella Summers, gítarleikaranum Rob Ackroyd, hörpuleikaranum Tom Monger, og öðru tónlistarfólki.
Florence and the Machine | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | London, England |
Ár | 2007–í dag |
Stefnur | |
Útgáfufyrirtæki |
|
Meðlimir |
|
Fyrri meðlimir |
|
Vefsíða | florenceandthemachine |
Fyrsta breiðskífan þeirra, Lungs, var gefin út árið 2009 og komst á topp UK Albums Chart vinsældalistans. Hljómsveitin hefur gefið út samtals fimm breiðskífur og hefur hlotið verðlaun á borð við Brit-verðlaun og fengið tilnefningu til Grammy-verðlauna.
Útgefið efni
breytaBreiðskífur
breyta- Lungs (2009)
- Ceremonials (2011)
- How Big, How Blue, How Beautiful (2015)
- High as Hope (2018)
- Dance Fever (2022)