Flokkur:Laugardalsætt

Laugardalsætt eru afkomendur Katrínar Eyjólfsdóttur (17577. apríl 1815) og Þorleifs Guðmundssonar (176321. október 1833) á Böðmóðsstöðum í Laugardal. [1]

Þorleifur var fæddur á Breiðabólstað á Síðu, Kleifahreppi, Vestur-Skaftafellssýslu, en flutti vegna Skaftárelda í Laugardalinn. Katrín var ættuð úr Biskupstungum.

Tilvísanir

breyta
  1. Sigurður Kristinn Hermundarson (2006). Laugardalsætt. Hólar, Reykjavík. bls. 17. ISBN 9979776994.

Síður í flokknum „Laugardalsætt“

Þessi flokkur inniheldur 6 síður, af alls 6.