Kort af eyríkjum

Eyríki er ríki sem afmarkast af einni eða fleiri eyjum, það er það á sér ekki yfirráðasvæði á neinu meginlandi. Til eru tvenns konar eyríki:

Ríki sem eiga sér yfirráðasvæði á einhverju meginlandi eru ekki talin til eyríkja, jafnvel þó að mesti hluti ríkisins sé á eyjum. Dæmi um slíkt er Danmörk (Jótland er meginland) og Malasía (Malakka er meginland). Sömuleiðis eru eylönd sem ekki eru að fullu sjálfstæð, þó að þau séu með heimastjórn, ekki talin til eyríkja. Dæmi um slíkt eru Færeyjar, Grænland og Gvam.

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 13 undirflokka, af alls 13.

A

B

J

K

M

R

S

T

Síður í flokknum „Eyríki“

Þessi flokkur inniheldur 4 síður, af alls 4.