Brynvangar (fræðiheiti: Scorpaeniformes eða Scleroparei) eru ættbálkur geislugga. Brynvangar eru náskyldir borrum og oft taldir til þeirra. Ættbálkurinn telur fiska eins og hrognkelsi, marhnút og karfa.

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 4 undirflokka, af alls 4.

D

K

Síður í flokknum „Brynvangar“

Þessi flokkur inniheldur 1 síðu, af alls 1.