Flokkur:Karfaætt
Karfaætt (fræðiheiti: Scorpaenidae eða Sebastidae) er ætt brynvanga sem telur mestmegnis sjávarfiska, þar á meðal nokkrar af eitruðustu fiskitegundum heims og mikilvæga nytjafiska eins og karfa. Samtals eru 68 ættkvíslir í þessari ætt og yfir 300 tegundir.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Karfaætt.