Flauelslaukur
Allium tanguticum er tegund af laukætt ættuð frá Kína (Gansu, Qinghai og Tíbet). Hann vex í um 2000–3500 m. hæð yfir sjávarmáli[1][2][3]
唐古薤 tang gu xie | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium tanguticum Regel |
Allium tanguticum myndar einn kúleu eða egglaga lauk að 15 mm í þvermál. Blómstöngullinn er að 50 sm hár, rörlaga. Blöðin eru flöt, styttri en blómstöngullinn, að 4 mm breið. Blómskipunin er hálfkúlulaga, með mörgum purpuralitum blómum þétt saman.[1][4][5][6]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Flora of China v 24 p 197 唐古薤 tang gu xie Allium tanguticum
- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
- ↑ Flora of China - EFLORA
- ↑ Regel, Eduard August von. 1887. Trudy Imperatorskago S.-Peterburgskago Botaničeskago Sada 10(1): 317-318 in Latin
- ↑ Regel, Eduard August von. 1887. Trudy Imperatorskago S.-Peterburgskago Botaničeskago Sada 10(1): plate 2, figure 1 at left line drawing of Allium tanguticum
- ↑ Flora of China Illustrations vol. 24, fig. 223, 1-3 at right line drawing of Allium tanguticum
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Flauelslaukur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium tanguticum.