Flatlús (fræðiheiti: Pthirus pubis) er skordýr sem lifir sem sníkjudýr í kynhárum manna. Flatlúsin getur einnig lifað á öðrum líkamshlutum sem eru hári vaxnir, þar á meðal augnhárum. Flatlúsin lifir eingöngu á blóði. Menn og górillur eru einu þekktu hýslar hennar.

Flatlús

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Lýs (Phthiraptera)
Undirættbálkur: Soglýs (Anoplura)
Ætt: Pthiridae
Ættkvísl: Pthirus
Leach, 1815
Tegund:
P. pubis

Tvínefni
Pthirus pubis
(L., 1758, originally Pediculus pubis)