Flæmingjar
(Endurbeint frá Flamingó)
Flæmingjar eða flamingófuglar (fræðiheiti: Phoenicopterus) eru ættkvísl háfættra, hálslangra og litríkra fugla. Þeir eru flokkaðir sem sérstakur ættbálkur en hafa áður verið flokkaðir með storkfuglum (Ciconiiformes) og eru taldir skyldastir þeim og gásfuglum. Til ættkvíslarinnar teljast sex tegundir fugla, tvær í Gamla heiminum og fjórar í Nýja heiminum. Rauðflæmingi og karíbahafsflæmingi eru stundum álitnir vera tvær deilitegundir sömu tegundar.
Flæmingjar | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Karíbahafsflæmingi (Phoenicopterus ruber), með síleflæmingja (P. chilensis) í bakgrunni
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Tegund | Staður | |
---|---|---|
Rauðflæmingi (P. roseus) | Gamli heimurinn | Í hlutum Afríku, Suður-Evrópu og Suður- og Suðvestur-Asíu (útbreiddasta tegundin). |
Litli flæmingi (P. minor) | Afríku (t.d. Sigdalnum mikla) til norðvesturhluta Indlands (fjölmennasta tegundin). | |
Roðaflæmingi (P. chilensis) | Nýi heimurinn | Sunnarlega í Suður-Ameríku. |
Dalaflæmingi (P. jamesi) | Hátt í Andesfjöllum í Perú, Síle, Bólivíu, Ekvador og Argentínu. | |
Fjallaflæmingi (P. andinus) | Hátt í Andesfjöllum í Perú, Síle, Bólivíu og Argentínu. | |
Karíbahafsflæmingi (P. ruber) | Í Karíbahafi og á Galapagoseyjum. |
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist flæmingjum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist flæmingjum.