Gamli heimurinn er sá hluti jarðarinnar sem Evrópubúar þekktu á 15. öld fyrir landafundina miklu. Gamli heimurinn telur því Evrópu, Asíu og Afríku meðan Nýi heimurinn nær yfir Ameríku og (stundum) Eyjaálfu.

Heimskort eftir Fra Mauro.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.