Storkfuglar (fræðiheiti: Ciconiiformes) eru ættbálkur fugla sem áður innihélt fjölda háfættra votlendisfugla með stóran gogg á borð við hegra, storka og íbisfugla, en telur nú aðeins eina ætt, storkaætt.

Storkfuglar
Tímabil steingervinga: Síðeósen til nútíma
Hvítstorkur (Ciconia ciconia)
Hvítstorkur (Ciconia ciconia)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Innflokkur: Neognathae
Ættbálkur: Ciconiiformes
Bonaparte, 1854
Families

Storkaætt (Ciconiidae)

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.