Storkfuglar
Storkfuglar (fræðiheiti: Ciconiiformes) eru ættbálkur fugla sem áður innihélt fjölda háfættra votlendisfugla með stóran gogg á borð við hegra, storka og íbisfugla, en telur nú aðeins eina ætt, storkaætt.
Storkfuglar Tímabil steingervinga: Síðeósen til nútíma | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hvítstorkur (Ciconia ciconia)
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Families | ||||||||||