Faðir er maður sem hefur alið upp barn eða gefið sæðisfrumuna sem þróaðist í barn. Feður ákvarða kyn barnsins í gegnum sæðisfrumuna sem inniheldur annaðhvort X-litning (kvenkyns) eða Y-litning (karlkyns). Í óformlegu tali er átt við föður sem pabbi.

Indverskur faðir með dóttur sinni

Hlutverkið hefur breyst með tíma og tilkoma nýrrar tækni. Kynfaðir er faðir sem hefur gefið sæðisfrumuna sem óx í barn, en hann er endilega sá sem elur upp barnið. Hlutverkið er líka samfélagslegt, til dæmis er kjörfaðir faðir sem hefur ættleitt barn sem hann er ekki skyldur og alið það upp. Stjúpfaðir er maður sem er ekki erfðafræðilega skyldur móður barns.

Samsvarandi kvenkynshlutverkið er móðir.

Tengt efni

breyta
   Þessi samfélagsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.