Stórfjölskylda
Stórfjölskylda er félagsfræðileg skilgreining á þremur ættliðum. Hún samanstendur af afa, ömmu, mömmu, pabba og börnum. Algengt var til forna á Íslandi að stórfjölskyldan búi saman og það fyrirkomulag er í dag algengt í þróunarríkjum.