Fiskveiðar

(Endurbeint frá Fiskveiði)

Fiskveiðar eru veiðar á villtum fiski og krabbadýrum í vatni (stöðuvötnum, ám og sjó). Fiskveiðar og fiskeldi eru mikilvægar atvinnugreinar sem sjá fólki fyrir fiski til matar og skapa hráefni fyrir ýmsa aðra framleiðslu úr fiskafurðum.

Fiskimenn á staurum á Sri Lanka.
Isländska fisklådor i Ystad 2017.

Fiskar eru veiddir með ýmsum aðferðum. Þær helstu eru veiðar með skutli, línu og neti.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.