Veiðar

(Endurbeint frá Veiði)

Veiði er það að ná lifandi villtu dýri, vanalega til að drepa það í einhverjum tilgangi. Veiði hefur verið snar þáttur í lífi mannkynsins frá öndverðu, þar eð menn hafa alla tíð haft stóran hluta af viðurværi sínu af þeim. Flest dýr eru veidd til matar, til þess að nota skinn þeirra í klæði eða til þess að þau drepi ekki önnur dýr, villt eða tamin, sem menn nýta. Þá eru sportveiðar stundaðar til gamans og sem íþrótt.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.