Fastefnisdrif
Gagnageymslutæki
Fastefnisdrif (e. solid-state drive, betur þekkt sem SSD-diskur) er geymslumiðill sem byggir á samrásum til að geyma gögn, í staðinn fyrir snúandi diska eins og notast í hörðum diskum og disklingum. Þar sem fastefnisdrif eru með neinum hreyfanlegum íhlutum eru þau fljótlegri, hljóðlátari og endingarbetri miðað við harða diska, sem eru miklu viðkvæmari. Hins vegar eru fastefnisdrif töluvert dýrari en harðar diskar og fást í smærri geymsuplássum.
Til eru svokölluð blendingsdrif sem eru í raun og veru harðir diskar með nokkrum föstum minnissamrásum, sem bjóða upp á kosti fastefnsdrifa á lægri verði og í stærri geymsuplássum.