Samrás eða dvergrás er nafn á rafrásum framleiddum með liþógrafíu eða komið fyrir í hálfleiðandi efni.