Þéttefni

(Endurbeint frá Fast efni)

Þéttefni eða fast efni er efnishamur, sem veldur mótstöðu vegna þess að frumeindir raðast þétt saman. Þéttefnisfræði eða storkufræði fjallar um slík efni.

Skýringarmynd sem sýnir lögmál Bernoullis.

Vegna þess hve þétt samanpökkuð atómin eru verður til spenna þegar við snertum fast efni eins og t.d. stein sem byggist upp á milli atóma okkar og atóma steinsins sem veldur því að fasta efnið snertir okkur aldrei sem leiðir af sér að atómin í fasta efninu blandist aldrei saman við annað fast efni. Einungis er hægt er að skilja föst efni í sundur.

Hins vegar er hægt að blanda föstum efnum saman ef þeim er breitt í vökvaform með því að hita fasta efnið verður hreyfing atómana örari sem leiðir af sér að þéttnin minkar og fasta efnið verður því að vökva sem getur eingöngu blandast öðrum efnum í vökvaformi.

Ef fast efni er hitað nógu mikið verður það að lofti og besta dæmið um fjölbreytileika fasa efnis er því líklega vatn (H2O) sem þekkist sem fast efni þegar það er í formi íss. Einnig má nefna plast, járn, við og steina sem dæmi um föst efni sem við þekkjum vel úr okkar daglega lífi

Aðrir efnishamir

breyta