Plast er gerviefni sem framleitt er til margvíslegra nota. Margir nútímahlutir eru gerðir úr plasti vegna endingar þess og þess hversu ódýrt það er. Plast er framleitt úr olíu.

Plast„blóm“ í öllum regnbogans litum.

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
  • „Hvernig verður plast til?“. Vísindavefurinn.
   Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.