Fálkungar
(Endurbeint frá Falconiformes)
Fálkungar (fræðiheiti: Falconiformes) eru ættbálkur um 290 tegunda ránfugla. Innan ættbálksins eru til að mynda fuglar eins og fálkar og smyrlar.
Fálkungar | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Gjóður (Pandion haliaetus)
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist fálkungum.