Gjóðar
(Endurbeint frá Pandionidae)
Gjóðar (fræðiheiti: Pandionidae) eru ætt haukunga.[1]
Gjóðar | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Gjóður (Pandion haliaetus)
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
|
Gjóður ( Pandion haliaetus) er eina tegundin sem vert er að tala um en hvort aðrar tegundir séu til er umdeilt eða hvort undirtegundir gjóðurs sé um að ræða.
Tvær útdauðar tegundir gjóðra er vitað um.
Heimildaskrá
breyta- ↑ Hanzak, J. (1971). Stóra fuglabók Fjölva (Friðrik Sigurbjörnsson þýddi). Fjölvi.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist gjóðum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist gjóðum.