Gjóður (eða fiskiörn) (fræðiheiti: Pandion haliaetus) er miðlungsstór ránfugl sem veiðir á daginn. Gjóðurinn er fiskiæta sem nær 60 cm stærð og 1.8 m vænghafi. Hann finnst víða um heim og hefur sést á Íslandi.[1]

Gjóður
Gjóður af Norður-Amerísku undirtegundinni
Gjóður af Norður-Amerísku undirtegundinni
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Fálkungar (Falconiformes)
Ætt: Gjóðar (Pandionidae)
Sclater & Salvin, 1873
Ættkvísl: Pandion
Savigny, 1809
Tegund:
P. haliaetus

Tvínefni
Pandion haliaetus
(Linnaeus, 1758)
Pandion haliaetus


TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.