Feðraveldi
Feðraveldi er félagslegt kerfi þar sem karlmenn fara með helstu völd, njóta ákveðinna félagslegra sérréttinda, og stjórna eignum.
Félagsfræðingar líta ekki svo á að þetta valdakerfi komi fram vegna munar milli kynjanna, heldur að það sé afleiðing félagslegra þátta.[1][2]
Tengt efniBreyta
TilvísanirBreyta
- ↑ Macionis, John J. (2012). Sociology (13th ed.). Prentice Hall. ISBN 0205181090
- ↑ Henslin, James M. (2001). Essentials of Sociology. Taylor & Francis. bls. 65–67, 240. ISBN 9780536941855.