Föli blái punkturinn

Föli blái punkturinn (enska: Pale Blue Dot) er ljósmynd sem geimfarið Voyager 1 sendi til jarðar úr 6 milljarða km fjarlægð. Jörðin þekur um það bil einn depil á myndinni. Í bakgrunni er svarta myrkur geimsins og í forgrunni geislar sólljós inn um linsu myndarvélarinnar.

Jörðin séð úr 6 milljarða km fjarlægð. Jörðin er fölur blár punktur um miðjuna hægra megin á myndinni.

Myndin var tekin undir lok farangurs Voyager 1 þegar NASA skipaði geimfarinu til að taka myndina. Hún síðasta myndin sem geimfarið tók og sendi til jarðar. Frumkvæði að myndinni hafði Carl Sagan stjörnufræðingur og höfundur.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.