Saaremaa

(Endurbeint frá Eysýsla)

58°25′N 22°30′A / 58.417°N 22.500°A / 58.417; 22.500

Kort sem sýnir eyjuna Saaremaa og héraðið Saare maakond í Eistlandi

Saaremaa (á íslensku nefnd Eysýsla) (Þýska og sænska: Ösel) er stærsta eyjan við Eistland. Eyjan liggur í Eystrasalti, sunnan við eyjuna Hiiumaa við mynni Rígaflóa. Á eyjunni er bærinn Kuressaare með um 15.000 íbúa. Eyjan er stærsta eyjan í Saare-sýslu, Saaremaa eða Saare maakond. Í Eysýslu eignaðist Gunnar á Hlíðarenda atgeirinn.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.