Hrafnagilshreppur var hreppur vestan Eyjafjarðarár í Eyjafjarðarsýslu, kenndur við bæinn Hrafnagil.

Hrafnagilshreppur

Akureyri var skilin frá hreppnum 29. ágúst 1862 þegar bærinn endurheimti kaupstaðarréttindi sín.

Hinn 1. janúar 1991 sameinaðist Hrafnagilshreppur Öngulsstaðahreppi og Saurbæjarhreppi undir nafninu Eyjafjarðarsveit.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.