Enter Shikari (borið fram /ɛntɜr ʃɪkɑriː/) er ensk síðrokkhljómsveit frá St Albans í Hertfordshire. Stíll þeirra einkennist af hljóðgervlum og fylgihljóðum. Hljómsveitin Enter Shikari var stofnuð árið 2003 af fjórum félögum sem voru í hljómsveitinni Hybryd. Nafnið er dregið af nafni báts eins hljómsveitameðlimsins og þýðir „veiðimaður“ á persnesku, hindí, nepölsku, úrdú og punjabi. Hljómsveitin gaf út sína fyrstu hljómplötu, Take To The Skies, 19. mars 2007.

Enter Shikari
Enter Shikari live, 2009
Enter Shikari live, 2009
Upplýsingar
UppruniSt Albans, Hertfordshire, Bretland
Ár2003 – í dag
StefnurSíð-harðkjarni
ÚtgáfufyrirtækiAmbush Reality (útgefandi þeirra í Bretlandi)
Tiny Evil (Bandaríkin)
MeðlimirRoughton „Rou“ Reynolds
Liam „Rory“ Clewlow
Chris Batten
Rob Rolfe
Vefsíðawww.entershikari.com
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.