Íranska byltingin

(Endurbeint frá Enghelābe Eslāmi)

Íranska byltingin (persneska انقلاب اسلامی, Enghelābe Eslāmi) var bylting sem breytti stjórnarfari í Íran úr keisaradæmi undir stjórn Íranskeisara Mohammad Reza Shah Pahlavi, í íslamskt lýðveldi undir stjórn æðstaklerksins Ruhollah Khomeini. Hún hófst með uppþotum í janúar 1978 og lauk með samþykkt nýrrar stjórnarskrár sem kom á klerkaveldi í desember 1979.

Heimkoma Khomeinis eftir fjórtán ára útlegð 1. febrúar 1979.

Tengill

breyta
   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.