Keisaradæmi

einveldi þar sem keisari fer með völdin

Keisaradæmi er ríki sem keisari eða keisaraynja ríkir yfir. Venja var að keisari taldist konungi æðri og keisaradæmi voru yfirleitt stór ríkjasambönd. Aðeins einn keisari er enn eftir í heiminum, Naruhito Japanskeisari.

Tvíhöfða örn var notaður sem tákn Austrómverska keisaradæmisins og í þeim evrópsku keisaradæmum sem töldu sig afkomendur þess; Rússneska keisaradæminu, Heilaga rómverska ríkinu og Austurrísk-ungverska keisaradæminu

Hin sögulegu heimsveldi voru sum hver keisaradæmi.

Listi yfir keisaradæmi

breyta