Emilía-Rómanja

hérað á Norður-Ítalíu

Emilía-Rómanja (ítalska: Emilia-Romagna) er hérað á Norður-Ítalíu. Upphaflega voru Emilía og Rómanja tvö héruð. Héraðið er innan þríhyrnings sem markast af ánni í norðri, Adríahafinu í austri og Appennínafjöllunum í suðri. Höfuðstaður héraðsins er borgin Bologna, en aðrar mikilvægar borgir eru Parma, Piacenza, Reggio Emilia, Módena, Rímíní, Ferrara, Forlí, Cesena og Ravenna. Íbúar eru yfir fjórar milljónir.

Sýslur (province) breyta

 
Kort sem sýnir héraðið á Ítalíu.