Rafeind
(Endurbeint frá Elektróna)
Rafeind (áður kölluð elektróna) er neikvætt hlaðin létteind, sem ásamt kjarneindum myndar frumeindir. Sígilt líkan af frumeind gerir ráð fyrir að rafeindir fari á miklum hraða umhverfis kjarnann. Massi rafeindar er aðeins um 1/1500 af massa róteindar. Rafeindir haldast á ákveðnum rafeindahvolfum umhverfis kjarnann (sjá rafeindahýsing). Jáeind er andeind rafeindarinnar og deilir því öllum eiginleikum hennar nema hleðslunni, sem er jákvæð.
Eiginleikar rafeinda
breyta- Massi einnar rafeindar:
- Hleðsla einnar rafeindar: