Andeind er öreind, sem deilir öllum eigninleikum með tiltekinni efniseind, nema rafhleðslunni, sem er öfug miðað við efniseindina. Dæmi: jáeind er andeind rafeindar. Andefni er eingöngu samsett úr andeindum, en fyrirfinnst ekki náttúrulega á jörðinni.

Tengill

breyta
 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu