Rafhleðsla er eiginleiki þeirra öreinda, sem mynda rafsvið og getur ýmist verið já- eða neikvæð. SI-mælieining er kúlomb, sem samsvarar um 6,24 x 1018 grunnrafeiningum, sem er hleðsla stakra róteinda og rafeinda (með mismundandi formerkjum). Kvarkar eru smæstir öreinda og hafa 1/3 af hleðslu rót-/rafeindar, en þeir koma aldrei fyrir stakir í náttúrunni.

Jöfnur Maxwells fjalla um rafhleðslur á hreyfingu og tengir saman raf- og segulsvið.

Tengt efni breyta