Jáeind (áður kölluð pósitróna) er öreind, sem flokkast sem létteind og hefur alla sömu eiginleika rafeindar nema jákvæða rafhleðslu í stað neikvæðarar eins og rafeindin hefur. Jáeind er því andeind rafeindarinnar og öfugt.Sjá einnig breyta