Opna aðalvalmynd

Eik var íslensk hljómsveit. Hún þótti afar framsækið fyrir sinn tíma og átti það jafnvel til að snarstefja upp á sviði í allt að klukkutíma áður en formleg tónleikadagskrá hófst.

Eik
200x200
Óþekkt
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn Eikin, Stóra Eikin
Fædd(ur) Óþekkt
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni Reykjavík, Ísland.
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Framsækið rokk
Titill Óþekkt
Ár 1972-1978, 2000
Útgefandi Demant, Eik, Steinar
Samvinna Óþekkt
Vefsíða Óþekkt
Meðlimir
Núverandi Óþekkt
Fyrri Óþekkt
Undirskrift

Mannabreytingar voru alla tíð miklar en það tímabil í sögu hljómsveitarinnar sem kallað hefur verið Stóra Eikin var þegar hún náði hápunkti sínum sem sjö manna hljómsveit og þótti þá einsdæmi á Íslandi fyrir jafn framsækna hljómsveit. En erfitt reyndist að halda úti sjö manna hljómsveit og leystist hún upp skömmu eftir útgáfu plötunnar Hríslan og straumurinn. Hljómsveitin kom þó saman á nýjan leik árið 2000 og hélt nokkra tónleika með nýjum söngvara.

Útgefið efniBreyta

BreiðskífurBreyta

SmáskífurBreyta

 • 7", 45 snúninga. (1975)

Meðlimir og hljóðfæraskipanBreyta

 • Þorsteinn Magnússon - Rafgítar október 1972-1978
 • Haraldur Þorsteinsson - Bassi 1972-1978 / 2000
 • Lárus Halldór Grímsson - Hljóðgervlar & þverflauta apríl 1972-1978 / 2000
 • Ólafur Sigurðsson - Trommur apríl 1972-1976
 • Ólafur J Kolbeins - Trommur 1976-1977
 • Magnús Finnur Jóhannsson - Söngur 1977-1978
 • Tryggvi Júlíus Hübner - Gítar 1977-1978 / 2000
 • Pétur Hjaltested - Synthesizer 1977-1978 / 2000
 • Ásgeir Óskarsson - Trommur 1977-1978 / 2000
 • Gestur Guðnason - Gítar apríl 1972-1973
 • Árni Jónsson Sigurðsson - Söngur 1973-1974
 • Herbert Guðmundsson - Söngur 1974-1975
 • Sigurður Kristmann Sigurðsson - Söngur 1975-1976
 • Björgvin Ploder - Söngur 2000

TilnefningarBreyta

 • Hljómsveit ársins 1976, valin af lesendum DV.

HeimildirBreyta

 • „Hljómsveit ársins af lesendum Dagblaðsins“. Sótt 18. nóvember 2012.
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.