Speglun (hljómplata)


Speglun er fyrsta breiðskífa framsæknu rokkhljómsveitarinnar Eik.

Speglun
Speglun
Breiðskífa
FlytjandiEik
Gefin út1976
StefnaFramsækið rokk
Lengd35:22
ÚtgefandiSteinar
Tímaröð Eik
Speglun
(1976)
Hríslan og straumurinn
(1977)
Gagnrýni

Prog archives [1]

Meðlimir og hljóðfæraskipan

breyta

Þorsteinn Magnússon: gítar, mini moog, söngur. Haraldur Þorsteinsson: bassi, slagverk, söngur. Lárus Halldór Grímsson: hljómborð, þverflauta, söngur. Sigurður Kristmann Sigurðsson: Söngur. Ólafur J Kolbeins: Trommur.

Lagalisti

breyta
Nr.TitillLengd
1.„Stormy Monday“3:29
2.„Memories“3:41
3.„Funky Beat“2:55
4.„Lullaby“0:53
5.„Keep On Goin'“8:37
6.„Hugssin“8:03
7.„Speglun“7:44

Heimildir

breyta
  • „Speglun by Eik“. Sótt 18. nóvember 2012.