Spánarljóð - Jónas Jónasson
(Endurbeint frá EXP-IM 90)
Spánarljóð - Kvöldljóð er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1961. Á henni leikur hljómsveit Svavars Gests tvö lög. Jónas Jónasson syngur Spánarljóð og Ragnar Bjarnason syngur Kvöldljóð. Platan er hljóðrituð í mono. Hljóðritun fór fram í Ríkisútvarpinu. Umslagið var hannað hjá Amatörverslunninni ljósmyndastofu. Platan var pressuð hjá AS Nera í Osló.
Spánarljóð - Kvöldljóð | |
---|---|
EXP-IM 90 | |
Flytjandi | Hljómsveit Svavars Gests, Ragnar Bjarnason, Jónas Jónasson |
Gefin út | 1961 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Lagalisti
breyta- Kvöldljóð - Lag - texti: Jónas Jónasson - Ólafur Gaukur Þórhallsson
- Spánarljóð - Lag - texti: Seligmann - Sigurður Þórarinsson - ⓘ