Alfreð Clausen og Sigurður Ólafsson syngja

(Endurbeint frá EXP-IM 15)

Alfreð Clausen og Sigurður Ólafsson syngja
Bakhlið
EXP-IM 15
FlytjandiAlfreð Clausen, SIgurður Ólafsson, Carl Billich
Gefin út1956
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Alfreð Clausen og Sigurður Ólafsson syngja er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1956. Á henni flytja Alfreð Clausen og Sigurður Ólafsson fjögur lög við undirleik Carl Billich. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: Alþýðuprentsmiðjan.

Lagalisti

breyta
  1. Ég minnist þín - Lag og texti: Írskt þjóðlag - Ásmundur Jónsson frá Skúfsstöðum
  2. Góða nótt - Lag og texti: Clutsam - Ólafur Björn Guðmundsson - Hljóðdæmi
  3. Og jörðin snýst (úr Nitouche) - Lag - texti: Hervé - Jakob Jóh. Smári - Hljóðdæmi
  4. Drykkjuvísa - Lag - texti: Úr Bláu kápunni - Hljóðdæmi