Enski deildabikarinn

(Endurbeint frá EFL Cup)

Enski deildabikarinn (The EFL Cup, Carabao Cup eða League Cup í daglegu tali) er útsláttarkeppni 92 liða úr ensku úrvalsdeildinni, ensku meistaradeildinni, ensku 1. deildinni og ensku 2. deild. Núverandi meistarar eru Manchester United, sem hafa orðið meistarar sex sinnum. Sigursælasta knattspyrnufélagið er Liverpool sem hafa orðið meistarar níu sinnum. Hann hófst árin 1960-1961 undir nafninu Football League Cup. Hann er eitt af stærstu knattspyrnumótum Englands.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.