Dublin (aðgreining)
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Dublin (Dyflinn) er höfuðborg Írlands, staðsett í Dyflinnarsýslu.
Dublin er einnig nafn nokkurra staða í Bandaríkjunum:
- Dublin, Kaliforníu
- Dublin, Georgíu
- Dublin, Indiana
- Dublin, New Hampshire
- Dublin, Norður-Karólínu
- Dublin, Ohio
- Dublin, Pennsylvaníu
- Dublin, Texas
- Dublin, Virginíu
- Dublin Township, Pennsylvaníu
- Einnig er til Upper Dublin í Pennsylvaníu.
Dublin er lítill bær í suður Ástralíu.
Samkomulag Evrópusambandsins um pólitískt hæli heitir Dyflinnarbókunin, og var undirrituð í Dyflinni.
Dublin Core er alþjóðastaðall um lýsigögn sem dregur nafn sitt af bænum Dublin í Norður-Karólínufylki
Sjá einnig: Írsk staðarnöfn í öðrum löndum
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Dublin (aðgreining).